Erna Eiríksdóttir Skyndihjálp með Rauða krossinum SKYNDIHJÁLP Þann 28. ágúst verður haldið skyndihjálparnámskeið fyrir verkstjórnendur og aðstoðarfólk í samvinnu við Rauða Kross Íslands. Skyndihjálp er mikilvægt að þekkja, á þessu námskeiði verður fa... 8. júl. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Gleði á afmælisfögnuði NPA miðstöðvarinnar Það ríkti mikil gleði hjá NPA miðstöðinni þegar 15 ára afmæli miðstöðvarinnar var fagnað með opnu húsi, mánudaginn 16. júní síðastliðinn. Hátt í hundrað manns mættu og nutu samverunnar, góðra veitinga... 20. jún. 2025
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir 15 ára afmæli NPA miðstöðvarinnar 🎉NPA miðstöðin verður með opið hús í tilefni af 15 ára afmæli sínu mánudaginn 16. júní kl. 15:00-17:00 🎤 Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar heldur erindi um kl. 15:30. 🧑🦽 Kj... 12. jún. 2025
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Hátíðisdagar sumarið 2025 Á helgidögum og stórhátíðum ber að greiða starfsfólki álagsgreiðslur fyrir að vinna á þeim dögum. Álag er mismunandi eftir því hvaða hátíðisdag er um að ræða. Álag á tilteknum hátíðisdegi eru mismunan... 16. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Félagsfólk á ferðalagi með aðstoðarfólki Við hvetjum verkstjórnendur til að skipuleggja sín sumarleyfi með aðstoðarfólki vel, enda er að ýmsu að huga. Huga þarf að eftirfarandi við skipulag sumarfrís verkstjórnenda: Gera vaktaplön fyrir aðst... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Að skipuleggja sumarfrí aðstoðarfólks Æskilegt er að byrja tímanlega að huga að skipulagi orlofs aðstoðarfólks , þ.e. hvenær aðstoðarfólk tekur sumarfrí. Röskun á aðstoð við verkstjórnendur í tengslum við sumarfrí aðstoðarfólks verður lík... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson NPA miðstöðin opnar útibú á Akureyri NPA miðstöðin tilkynnir með mikilli ánægju opnun útibús miðstöðvarinnar á Akureyri. Aðsetur NPA miðstöðvarinnar verður á 6. hæð í Hafnarstræti 97 , á sama stað og Grófin geðrækt. Á hæðinni er NPA miðs... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Heimsókn NPA miðstöðvarinnar norður í land Fulltrúar NPA miðstöðvarinnar, þau Erna Eiríksdóttir fræðslustýra og Hjörtur Örn Eysteinsson framkvæmdastjóri, heimsóttu Akureyri og nágrannasveitarfélög dagana 18.-21. nóvember síðastliðinn. Tilgangu... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Að lifa sjálfstæðu lífi Hvorki veikindi né slys gera boð á undan sér. Á einu augabragði er fótunum kippt undan þér og ekkert verður eins og það var. Lífið tekur meiri u-beygju en þig óraði fyrir að það gæti gert. Öll sú færn... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Sá listnámið sem pólitískan gjörning Fyrr í þessum mánuði var leikverkið Taktu flugið, beibí! eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur frumsýnt en það byggir á reynslu hennar af því að greinast með vöðvasjúkdóm á unglingsaldri. Í kjölfar þess... 17. mar. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Ólíkar skilgreiningar á NPA á Norðurlöndunum Dagana 6. og 7. maí síðastliðinn fór fram stofnfundur Nordic Center for Competence on Personal Assistance sem er samráðsvettvangur hagsmunasamtaka fatlaðs fólks og umsýsluaðila fyrir NPA á Norðurlöndu... 12. sep. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Opið hús: NPA og börn NPA miðstöðin býður í opið hús í hádeginu 12. september 2024. Fötluðum ungmennum, foreldrum og börnum er sérstaklega boðið í heimsókn. Kynning verður á NPA þjónustuforminu, hugmyndafræðinni sjálfstætt... 12. sep. 2024