Starfsemi á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar verður skert frá miðvikudagi til föstudags, 22. október til 24. október.
Miðvikudaginn 22. október og fimmtudaginn 23. október verður lokað á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar vegna stefnumótunardaga.
Hægt verður að hringja í síma miðstöðvarinnar kl. 10:00-11:30 báða dagana.
Hægt er að senda erindi til NPA miðstöðvarinnar, á netfangið npa@npa.is og verður brugðist við þeim eins fljótt og kostur er.
Föstudaginn 24. október verður starfsemi NPA miðstöðvarinnar skert sökum kvennaverkfallsins. NPA miðstöðin óskar konum og kvárum til hamingju með daginn!
Hægt er að senda erindi til NPA miðstöðvarinnar, á netfangið npa@npa.is og verður brugðist við þeim eins fljótt og kostur er.
Myndlýsing: Rauðbleikur ferningur með merki NPA miðstöðvarinnar í hvítu neðst í hægra horninu. Á rauðbleika fletinum stendur í hvítu letri: Skert starfsemi á skrifstofu miðstöðvarinnar, miðvikudag til föstudags, 22. október til 24. október.