Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Launahækkanir til aðstoðarfólks Kjarasamningsbundin hækkun launataxta til aðstoðarfólks tók gildi þann 1. janúar síðastliðinn. Hækkunin er 5,25% og er í samræmi við undirritaðan kjarasamning sem NPA miðstöðin hefur gert við stéttarf... 22. jan. 2026 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir „Vá er ég komin hingað á stærsta íþróttasviðið?“ Sonja Sigurðardóttir hefur æft sund frá sjö ára aldri. Hún hefur þrisvar keppt á Ólympíumóti fatlaðra og var kjörin íþróttakona ársins af Íþróttasambandi fatlaðra árið 2024. Ágústa Arna spjallaði við ... 16. des. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Lögfesting SSRFF-vúhú! Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SSRFF) var lögfestur var 12. nóvember síðastliðinn eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum. Samingurinn var undirritaður árið 2007 og fu... 15. des. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Yfirlýsing stjórnar NPA miðstöðvarinnar á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks, vegna umræðu í fjölmiðlum um fjármögnun NPA samninga í kjölfar lögfestingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fó... 3. des. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Hátíðarálag og skipulag vakta yfir hátíðir Nú þegar líður að jólum er rétt að fara að huga að skipulagi vakta um jól og áramót. Mikilvægt er að hafa nokkur atriði í huga. Drög að vaktaplani þurfa að vera tilbúin fjórum vikum fyrir gildistíma v... 25. nóv. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Skert opnun á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar Starfsemi á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar verður skert frá miðvikudagi til föstudags, 22. október til 24. október. Miðvikudaginn 22. október og fimmtudaginn 23. október verður lokað á skrifstofu NPA ... 22. okt. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2025 Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar fór fram í húsnæði miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8 laugardaginn 31. maí síðastliðinn. Alls mættu 24 eigendur í NPA miðstöðinni á aðalfundinn, Einnig voru nokkur í hópi ... 28. ágú. 2025 Greinar
Erna Eiríksdóttir Skyndihjálp með Rauða krossinum SKYNDIHJÁLP Þann 28. ágúst verður haldið skyndihjálparnámskeið fyrir verkstjórnendur og aðstoðarfólk í samvinnu við Rauða Kross Íslands. Skyndihjálp er mikilvægt að þekkja, á þessu námskeiði verður fa... 8. júl. 2025 Greinar
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Gleði á afmælisfögnuði NPA miðstöðvarinnar Það ríkti mikil gleði hjá NPA miðstöðinni þegar 15 ára afmæli miðstöðvarinnar var fagnað með opnu húsi, mánudaginn 16. júní síðastliðinn. Hátt í hundrað manns mættu og nutu samverunnar, góðra veitinga... 20. jún. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir 15 ára afmæli NPA miðstöðvarinnar 🎉NPA miðstöðin verður með opið hús í tilefni af 15 ára afmæli sínu mánudaginn 16. júní kl. 15:00-17:00 🎤 Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar heldur erindi um kl. 15:30. 🧑🦽 Kj... 12. jún. 2025 Greinar
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir Hátíðisdagar sumarið 2025 Á helgidögum og stórhátíðum ber að greiða starfsfólki álagsgreiðslur fyrir að vinna á þeim dögum. Álag er mismunandi eftir því hvaða hátíðisdag er um að ræða. Álag á tilteknum hátíðisdegi eru mismunan... 16. apr. 2025 Greinar
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Félagsfólk á ferðalagi með aðstoðarfólki Við hvetjum verkstjórnendur til að skipuleggja sín sumarleyfi með aðstoðarfólki vel, enda er að ýmsu að huga. Huga þarf að eftirfarandi við skipulag sumarfrís verkstjórnenda: Gera vaktaplön fyrir aðst... 10. apr. 2025 Greinar