NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Að skipuleggja sumarfrí aðstoðarfólks Æskilegt er að byrja tímanlega að huga að skipulagi orlofs aðstoðarfólks , þ.e. hvenær aðstoðarfólk tekur sumarfrí. Röskun á aðstoð við verkstjórnendur í tengslum við sumarfrí aðstoðarfólks verður lík... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson NPA miðstöðin opnar útibú á Akureyri NPA miðstöðin tilkynnir með mikilli ánægju opnun útibús miðstöðvarinnar á Akureyri. Aðsetur NPA miðstöðvarinnar verður á 6. hæð í Hafnarstræti 97 , á sama stað og Grófin geðrækt. Á hæðinni er NPA miðs... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Heimsókn NPA miðstöðvarinnar norður í land Fulltrúar NPA miðstöðvarinnar, þau Erna Eiríksdóttir fræðslustýra og Hjörtur Örn Eysteinsson framkvæmdastjóri, heimsóttu Akureyri og nágrannasveitarfélög dagana 18.-21. nóvember síðastliðinn. Tilgangu... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Að lifa sjálfstæðu lífi Hvorki veikindi né slys gera boð á undan sér. Á einu augabragði er fótunum kippt undan þér og ekkert verður eins og það var. Lífið tekur meiri u-beygju en þig óraði fyrir að það gæti gert. Öll sú færn... 10. apr. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Sá listnámið sem pólitískan gjörning Fyrr í þessum mánuði var leikverkið Taktu flugið, beibí! eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur frumsýnt en það byggir á reynslu hennar af því að greinast með vöðvasjúkdóm á unglingsaldri. Í kjölfar þess... 17. mar. 2025
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Jafnaðartaxtar NPA samninga 2025 Jafnaðartaxtar NPA samninga, 1. janúar 2025 til 31. desember 2025 Grænn taxti: 8.836 kr. jafnaðartaxti sólarhringssamninga. Appelsínugulur taxti: 7.886 kr. jafnaðartaxti sólarhringssamninga með hvílda... 27. des. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Ólíkar skilgreiningar á NPA á Norðurlöndunum Dagana 6. og 7. maí síðastliðinn fór fram stofnfundur Nordic Center for Competence on Personal Assistance sem er samráðsvettvangur hagsmunasamtaka fatlaðs fólks og umsýsluaðila fyrir NPA á Norðurlöndu... 12. sep. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Opið hús: NPA og börn NPA miðstöðin býður í opið hús í hádeginu 12. september 2024. Fötluðum ungmennum, foreldrum og börnum er sérstaklega boðið í heimsókn. Kynning verður á NPA þjónustuforminu, hugmyndafræðinni sjálfstætt... 12. sep. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Góð tilfinning að eiga þátt í því að fatlaður einstaklingur getur blómstrað í lífinu með NPA Sigurður Egill Ólafsson er NPA aðstoðarmaður og trúnaðarmaður NPA starfsfólks hjá stéttarfélaginu Eflingu. Frá árinu 2013 hefur Sigurður starfað sem NPA aðstoðarmaður. Sigurður Egill var upphaflega að... 12. sep. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2024 Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar var haldinn á Hótel Natura 25. maí síðastliðinn Alls mættu 23 eigendur í NPA miðstöðinni , þar af 9 rafrænt og 11 úr starfshópi skrifstofunnar. Kosið var í nýja stjórn t... 12. sep. 2024
NPA miðstöðin svf, Andri Valgeirsson Jafnaðartaxtar 2024 NPA miðstöðin hefur nú tekið saman útreikninga á jafnaðartaxta NPA samninga á þeim launatöflum NPA aðstoðarfólks sem hafa gildistíma frá 1. febrúar 2024 til 31. desember 2024. Útreikningar á jafnaðart... 12. sep. 2024