NPA grunnnámskeið, haustönn 2023

NPA grunnnámskeið NPA miðstöðvarinnar veita alhliða þekkingu og góða innsýn í NPA. Námskeiðin eru hugsuð fyrir NPA verkstjórnendur, NPA aðstoðarfólk, aðstandendur NPA verkstjórnenda og önnur áhugasöm. Námskeiðið er þróað undir handleiðslu og út frá forsendum NPA notenda. Ekkert um okkur án okkar!

HAUST 2023

NPA NÁMSKEIÐ 1: HUGMYNDAFRÆÐIN UM SJÁLFSTÆTT LÍF
Fimmtudaginn 12. október, kl. 13:00-16:00
Síðasti skráningardagur: Þriðjudagur 10. október
NÁNARI UPPLÝSINGAR HÉR
SKRÁNING HÉR

NPA NÁMSKEIÐ 2: HLUTVERK ÁBYRGÐ OG SAMSKIPTI
Fimmtudaginn 16. nóvember, kl. 13:00-16:00
Síðasti skráningardagur: Þriðjudagur 14. nóvember
SKRÁNING HÉR

Lesa >>

NPA námskeið 6: Skyndihjálp

HVENÆR? Þriðjudagur 26. september, kl. 13:00-17:00. 
HVAR? NPA miðstöðin, Urðarhvarf 8, inngangur A, 2. hæð.

Þáttakendur fá skírteini þess efnis að hafa lokið skyndihjálparnámskeiði hjá viðurkenndum aðila.  

SKRÁNING: Smellið á þennan hlekk.
SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR: 24. september 2023.
Takmarkað pláss - skráðu þig áður en plássin fyllast!

Lesa >>

NPA miðstöðin