Improv Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum!
Hæhæ.
Við í Starfsmannafélaginu SPA viljum fara í hópferð á Improv Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum þann 17. september kl 20:00.
Miðinn kostar 3500kr. en ef við erum nógu mörg sem skráum okkur fáum við 10% afslátt svo það er MJÖG mikilvægt að skrá sig.
Einnig er pæling að hittast á Bastard fyrir sýningu og fá okkur kvöldmat en það er valkvætt og tengist ekki þessari skráningu.