EF ÉG VÆRI MEÐ ÞROSKAHÖMLUN…

… þætti mörgum eðlilegt að ég hefði alist upp meira og minna á skammtímadvöl fyrir fötluð börn, fjarri mömmu, pabba og systkinum.

… þætti mörgum eðlilegt að ég hefði verið lokuð inn í herbergi á leikskólanum í stífri þjálfun í stað þess að vera að leika við börnin og borða sand.

… þætti mörgum eðlilegt að ég hefði farið í sérskóla með „mínum líkum“ í stað þess að ganga í skóla með krökkunum í hverfinu.

… þætti mörgum eðlilegt að ég fengi enga kynfræðslu í skóla því ég væri hvort sem er kynlaus.

Lesa >>

NPA miðstöðin