NNDR ráðstefna um rannsóknir í fötlunarfræðum

5. júní 2023

Nordic Network of Disability Research ráðstefnan var haldin núna 10.-12. maí síðastliðinn. Ráðstefnan var haldin í 16. sinn í ár og fór að þessu sinni fram hér á Íslandi.

NPA miðstöðin var þess heiðurs aðnjótandi að flytja erindi á ráðstefnunni. Erna Eiríksdóttir fræðslustýra miðstöðvarinnar var með tvö erindi á ráðstefnunni og hún og Rúnar formaður voru svo saman með eitt. Hér má sjá yfirlit yfir erindin: 

Lesa >>

Nýr kjarasamningur NPA aðstoðarfólks

24. maí 2023

Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar samþykkti síðastliðinn laugardag, 20. maí, kjarasamninga NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið um kjör aðstoðarfólks og sérkjarasamning um heimil frávik frá vakta- og hvíldartíma, sem undirritaður var þann 9. maí. Áður hafði samningurinn verið samþykktur af félagsfólki Eflingar sem starfar hjá NPA miðstöðinni þann 19. maí síðastliðinn. 

Lesa >>

Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2023

23. maí 2023, uppfært 26. maí 2023

Aðalfundur NPA miðstöðvarinnar 2023 fór fram síðastliðinn laugardag, þann 20. maí í húsnæði NPA miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8. Var vel mætt á fundinn.

Skýrsla stjórnar NPA miðstöðvarinnar
Nánari upplýsingar um starfsemi NPA miðstöðvarinnar á nýliðnu starfsári og helstu verkefni á næstunni, má finna í skýrslu stjórnar NPA miðstöðvarinnar 2023. Hér verða samt einnig rakin nokkur atriði um starfsemi og þjónustu NPA miðstöðvarinnar.

Lesa >>

Fleiri greinar...

NPA miðstöðin