NPA miðstöðin hefur nú gert tvenna kjarasamninga um störf aðstoðarfólks. Meðal annars var samið um kauptaxta, vaktavinnufyrirkomulag og greiðslur á ferðum.

Kjarasamningana má finna hér að neðan:

Kjarasamningur milli NPA miðstöðvarinnar og Starfsgreinasambands Íslands annarra en Eflingar – stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.

Kjarasamningur milli NPA miðstöðvarinnar milli Eflingar – stéttarfélags, Verkalýðsfélagið Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis.